Um okkur

Holiday Autos er fremsta vefsíða heims á sviði samanburðarbílaleigu og síðan býður upp á bílaleigutilboð á meira en 30.000 stöðum um allan heim. Við berum saman verð frá meira en 1.500 birgjum með því að vinna með öllum stærstu bílaleigunum samhliða óháðum, staðbundnum birgjum til að finna besta verðið fyrir þig.

Hjá Holiday Autos reynum við að tryggja að allt sé innifalið það er ókeyðis að hætta við og breyta og við beytum aldrei færslugjöldum. Við erum einnig með alþjóðlegt þjónustuver sem er opið 7 daga vikunnar, þannig að þú getur spurt okkur spjörunum úr um bílaleigupakkann þinn.